1) Hvaða dag er aðfangadagur í desember? a) 26. desember b) 24. desember c) 25. desember 2) Hvaða jólasveinn kemur fyrstur til byggða? a) Stekkjastaur b) Gluggagægir c) Kertasníkir 3) Hvað tekur það jólatré langan tíma að verða fullvaxið? a) 1 til 2 mánuði b) 25 til 40 ár c) 5 til 6 ár 4) Hvað kallast dagurinn eftir aðfangadag? a) Jóladagur b) Annar í jólum c) Þrettándinn 5) Hver af eftirtöldum er EKKI jólasveinn? a) Ketkrókur b) Kertasníkir c) Eggjaspælir 6) Hver af jólaveinunum kemur síðastur til byggða? a) Gluggagægir b) Stúfur c) Kertasníkir 7) Hvað heitir mamma jólasveinanna? a) Trölla b) Skessa c) Grýla 8) Hvaða jólasveinn er sagður sólginn í hangin bjúgu? a) Þvörusleikir b) Bjúgnakrækir c) Ketkrókur 9) Hver er minnstur jólasveinanna? a) Stúfur b) Gáttaþefur c) Kertasníkir 10) Í jólavísu er sagt frá því er jólasveinarnir hittu hann Jón. Hvar hittu þeir hann?Í a) Á völlunum b) Í fjöllunum c) Í Kringlunni

Leaderboard

Visual style

Options

Switch template

Continue editing: ?